
Ég var að passa Heimi Pál, bróður hennar Hildu á laugardaginn. Hann tók sér smá tíma í að kynnast Clooney nánar. Að lokum var hann orðinn aðeins of ástúðlegur við hann :-) Þá fór sá appelsínuguli í búrið aftur :-)

Staður þar sem þekktur geðsjúklingur getur blaðrað
No comments:
Post a Comment