Thursday, August 31, 2006
You wanna go where everybody knows your name...
Það er eiginlega aðeins of mikið að mæta á bæklunarskurðdeild og hjúkkan sem sér um hana heilsar þér glaðlega og rifjar upp fyrri aðgerðir og yfirmaður deildarinnar kemur inn að hitta sjúkling, sér þig og segir: Nei, er þetta ekki Svava ! Komin í naglhreinsun ?
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Heh, heh, þetta er í ættinni, Steini var búinn að fara 11 sinnum á Slysadeild þegar hann var 8 ára. Starfsfólkið þar sagði enda: Nei blessaður, hvað var það nú? Dastu aftur niður af bílskúrsþaki?
Maður vill kannski verða þekkt andlit en ef til vill ekki á þessum stöðum..
Betri er einhver frægð en engin ... nei, það var .. betra er illt umtal en ekkert ... hmmm, á kannski ekki við þig. En gott að þetta er búið ljúfasta, hlakka til að sjá þig á Skaganum sem fyrst. Ég finn einhvern sterkan sem heldur á þér alla leið upp. Hef hann líka sætan svo að þú getir kysst hann á leiðinni.
Post a Comment