Sunday, May 28, 2006

Guð og allar góðar vættir hjálpi okkur....

Ég ligg á bæn. Ég bið heitt til allra heilagra og einnig ekki svo heilagra vera um að Björn Ingi detti út úr borgarstjórn. Ég bið til BAALs, Óðins, Múhameðs og jafnvel Lúsifers glæsimennisins á neðri hæðinni, látið næstu tölur sýna að hann sé dottinn út. Amen.

No comments: