Var hjá Júllu vinkonu áðan í mat. Hún var að ræða við dóttur sína um þá ákvörðun þeirrar stuttu að borða með reiðhjólahjálm á höfðinu og mælti þá þessa ódauðlegu setningu: "Ætlarðu að borða með matinn á höfðinu ???" Fékk svo margar skemmtilegar myndir í hugann...
2 comments:
Hahaha, voða findið. Þetta var bara Steingrímíska Pálska. Hva?? Ertu ekki búin að læra hana enþá?
Júlíana
Heheheh, þetta er júllíska, mállýska sem töluð er á afskekktum eyjaklasa í Íshafinu :-)
Post a Comment