
Hér er karlmaðurinn í lífi mínu núna. Hann vill alltaf vera nálægt mér og kúrir við endann á rúminu mínu. Hann er þögla týpan og er aldrei að rífast við mig. Sumum finnst að ég ætti að fara að drífa mig út og fara að hitta alvöru karl. Skrítið...

Staður þar sem þekktur geðsjúklingur getur blaðrað
1 comment:
Ég á líka svona gæja, líklega ekki jafnþöglan og kröfulinan ... en hvaða bull er þetta í fólki um alvörukarlmann? Tommi minn er sko alvörukattarkarl og það nægir mér!
Farðu svo að koma í heimsókn, stelpa!
Post a Comment