Tuesday, December 07, 2004
Ný spil !
Allir sem þekkja mig vita að ég er alger spilasjúklingur. Já, ég veit, ég á fullt af spilum og já, á alveg nóg af spilum ! Samt vil ég alltaf eignast fleiri spil! Þannig að þegar Björg vinkona sendi mér sms og bauðst til þess að kaupa handa mér spil...... Well, auðvitað sagði ég JÁ JÁ JÁ JÁhhhhh...... Svo eftir skamma stund verð ég hamingjusamur eigandi spilsins Fluxx. I love games, yeahhhhhhh ! Björg keypti líka önnur spil fyrir spilaklúbbinn, ahhhhhhhhhh, Fullnægjandi spilatími fer í hönd !
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment