Monday, May 29, 2006
Minniháttar meirihluti
Ég get ekki beint sagt að ég sé að kæla kampavínið og kasta upp konfetti eftir að hafa frétt hverjir mynduðu nýjan meirihluta í borgarstjórn. En get ekki sagt að þetta komi mér á óvart. Ljótur mun leiða herfilega ljótan. Gaman gaman. Held í þá von að peningaskápur muni detta í hausinn á þeim á leiðina á fyrsta fundinn. Má alltaf láta sig dreyma...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Ljúft er að láta sig dreyma ...
Ójá....
Ég myndi vilja standa hjá og segja við þá félaga: „Hvað er þarna uppi?“ Þá myndu þeir líta upp og jibbí andlitin öll í steik.
Post a Comment